Afmæli!

Já, ég á eins árs bloggafmæli í dag og það þykir mér ansi fínn árangur miðað við marga aðra sem hafa reynt fyrir sér í blogginu.

Ég hef lagt meira í gæði frekar en magn blogga og því er ég ekki með 360 blogg eða eitthvað álíka, þau eru nær 90.
9 hér á blogspot og svo 81 á folk.is síðunni minni sálugu. Mikill hluti af þessu eru persónuleg ljóð(ljóð samin um eitthvern ákveðinn, fólk sem ég þekki) en eins og menn vita er maður stundum langtímum saman með ritstíflu og þessháttar þegar kemur að ljóðagerð.

Upphaflega lagði ég upp með að kvarta yfir öllum mögulegum hlutum en svo tók jákvæðnin við þar sem ég var búinn með allt nöldurtengt :p

Nú í dag eru flest bloggin mun lengri en í þá gömlu góðu daga og er það vel, að mínu mati.

Svo eru það fleiri sem eiga afmæli í dag, þar á meðal pappi minn og hamingjuóskir þangað takk fyrir.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s