Mongólíti eða Megas?

Hver man ekki eftir þessum fræga tvíhöfðaskedds

Hey hvar er Megas?
-Ég er Megas
Nei, þú ert nú bara mongólíti…

En já, hef verið að sökkva mér inn í verkin hans Megasar að undanförnu og vá hvað þetta er allt saman magnað:o Er t.d. búinn að hlusta 40 sinnum á lagið Tvær stjörnur og yfir tuttugu sinnum á Við Birkiland. Svo eru bara ótalmörg meistarastykki sem þessi maður hefur sent frá sér…Best of platan hans, 1972-2002 er rosaleg, á ekki mikið meira því miður.
En kallinn er eins og flestir vita orðinn sextugur og vonum að hann fari nú að koma frá sér nýrri plötu, heyrst hefur að Megas og Súkkat(=Megasukk) sé með plötu í burðarliðnum, en þar sem tveir snillingar koma saman þá getur útkoman ekki klikkað…

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s