Líðan mín

Mér hefur aldrei liðið svona skringilega á ævinni :o..Ástæðan? Hvað haldið þið!

Auðvitað er ástæðan sú að Liverpool eru að fara að keppa á móti AC milan í úrslitum meistaradeildarinnar. Líðan mín einkennist af gleði, spennu í bland við tilhlökkun og meiri gleði. Ég svaf í fjóra tíma í nótt, og mig dreymdi 3 liverpool drauma, þrír úrslitaleikir og Liverpool vann þá alla þannig að ég trúi ekki öðru en að það gerist í kvöld, ég trúi ekki að liðið mitt tapi þessum leik í kvöld.

Annars er það að frétta að ég er hérna einn heima blastandi Megas í botni í bland við Meistaradeildarlagið og You’ll never walk alone, svo horfi ég á Liverpool myndbönd, skoða liverpool myndir og les Liverpool fréttir. Þetta er einfaldlega einn af stærstu viðburðum lífs míns, ef ekki sá allra stærsti! Gifting hvað!

Að lokum vil ég óska Ömmu og Gumma til hamingju með afmælið í gær, Amma orðin 79 ára og Gummi 19..veiviei. Svo á Benni afmæli á þessum frábæra degi, kappinn orðinn 17 ára og vonum að poolararnir gefi honum eitthvað gott.

p.s. Getur eitthver útskýrt af hverju það kveiknar alltaf sjálfkrafa á iPodnum mínum á nóttunni án þess að ég komi nokkuð nálægt því?!?

p.s. 2- Ég held að það sé frekar ómögulegt að tala um neitt annað en fótbolta við mig í dag, en það má reyna 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s