Gerrard fallegri en Beckham


Á myndinni hér að ofan má sjá Steven Gerrard

Samtök samkynhneigðra karla í Bretlandi hafa kosið Steven Gerrard leikmann Liverpool fallegasta fótboltamanninn. Þar með skaut hann kyntákninu David Beckham ref fyrir rass. Gerrard skemmti sér ásamt restinni af Liverpool liðinu á Gay-bar eftir sigurinn í Meistaradeildinni og sýndi hann rosalega danstakta í dúndrandi Abba stemmningu.

Liverpool var einnig valið næstfallegasta liðið á eftir Chel$ea, þannig að spænska byltingin hans Rafa virðist vera að skila sér á fleiri stöðum….

Þess má svo til gamans geta að enginn Everton maður komst á listann.

Peter Crouch sem Liverpool keypti nýverið komst ekki heldur á listann, öllum að óvörum.


Peter Crouch má sjá hér á myndinni fyrir ofan.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s