Gerist það mikið svakalegra?

Jæja, ég skrapp í strætó í gær og það gerðist nokkuð kyngimagnað þar. Ég settist niður í strætóinn og þá verður hann kreisí og snýr við og fer sömu leið og hann kom. Og svo komu krakkar inn í vagninn og einn af þeim var mikið málaður en ég þóttist þekkja hana, hugsaði með mér „hmmm, mikið er Sunna máluð í dag“ en svo leið ekki á löngu þar til önnur stelpa, sem ég þóttist líkja þekkja settist niður í vagninn. Ég hugsaði með mér að þetta gæti ekki verið að gerast, Sunna var búin að setjast og það kom önnur inn sem ég hélt líka að væri Sunna 😮

Og eftir miklar vangaveltur komst ég að því að seinni manneskjan var hin eina sanna Sunna, en þá fór ég að velta fyrir mér hver hin stelpan væri. Ég held að það sé, skemmtilegt nokk, stelpa sem ég hitti í fyrra og heitir einmitt…..jú þið getið rétt, Sunna :O

Semsagt, Sunna kemur inn í strætó en ég held að hún sé önnur sunna og svo kemur hin rétta sunna inn í vagninn og þá er Sunna 1 líka í vagninum…

Já krakkar mínir, í strætó gerast hlutirnir svo sannarlega!

p.s. Regína, FRAM er komið upp fyrir kr á töflunni frægu…..HAHHAHAHA!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s