Sumarið og skólinn

Jæja, sumarið er liðið og það allt alltof fljótt.

Það sem gerðist í sumar var:

Vinna hjá póstinum, fínasta vinna.
Fótbolti, ekki nógu oft
Göngutúrar, alltof fáir
Fara í bíó…nei, ekkert bíó
Labba fimmvörðuháls(27 km eða eitthvað) það var fínt að labba þetta en algjör hörmung að vera í heilan sólarhring að gera ekki neitt.
Kaupa græjur, hressó græjur mhmmm…
Hlusta mikið á tónlist(aðallega í vinnunni þó, svona 3-5 diskar á dag :O )
Fór á nokkra FRAM leiki, hefði þó viljað fara á fleiri, stefni á að fara á þá sem eftir eru á mótinu.
Fór ekkert til útlanda, sem er synd og skömm…langar til Mallorca! :O

_____________________________________

Svo er skólinn byrjaður, bekkurinn gjörbreyttur frá í fyrra, virðist vera svolítið yfir meðallagi af hnökkum sem er ekki alveg nógu hresst. Danni, Snorri, Dögg og Leibbi öll farin eitthvert annað og ég skilinn einn eftir…ississ bara eins gott að þetta reddist alltsaman.

Ahbú…

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s