Herra fullkominn?

Menn hafa haft það á orði að ég sé fullkominn. Svo er því miður ekki, ég hef mína galla. Sem dæmi um þessa galla er:

 • Ég get ekki gert armbeygjur(ekki margar allavega)
 • Ég get ekki bjargað mér í sögum sem ég kann ekki 100%
 • Ég get ekki sungið
 • Ég get ekki dansað(ekkert nema Biggadansinn)
 • Ég get ekki leikið
 • Ég er með mislangar lappir og of breiðan fót þannig að allir skórnir mínir eyðast upp á hliðinum
 • Ég þarf að nota gleraugu/linsur enda með -5 á báðum augum
 • Ég borða ekki sveppi
 • Ég hata fatabúðir
 • Ég get ekki sagt Sphinx
 • Það er alltaf drazl á skrifborðinu mínu, sama hversu mikið ég tek til þar

……..Eins og sjá má er ég ekki alveg fullkominn, þó ég sé nokkuð nálægt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s