Púlp

Ég held að Pulp sé ein af þeim hljómsveitum sem kemst næst því að láta mig fá þá fílingu sem ég fæ þegar ég hlusta á Stone Roses. Sérstaklega platan Different Class, æðisgengin plata þar á ferð…
——–
Ég hata að þurfa að horfa á alla Liverpool leikina á Players því ég þarf undantekningalaust að fara í sturtu og skipta um föt frá toppi til táar vegna ógeðslega mikillar reykingalyktar, skammskamm.
—–
Aðalmunurinn á bekknum núna og í fyrra er að núna vantar mann eins og Bjarna til að láta mann ekki deyja í líffræðitímum. Núna þarf ég víst að sætta mig við að deyja í þessum tímum, æjæj
——-
Lög dagsins: I spy og Common people með Pulp.

p.s. Það er hægt að kaupa appelsínusafa sem inniheldur Pulp :O

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s