Sorgardagur

Í dag er mikill sorgardagur. FRAM féllu úr efstu deild landsbankadeildarinnar með skömm og sýndu litla tilburði í lokaleiknum til þess að halda sér uppi. Mér hefur oft þótt liðið leika verr en í ár en það er ekki spurt að því, eftir áralanga baráttu við falldrauginn hlaut að koma að því.

En þá er bara einn leikur eftir og það er bikarúrslitaleikurinn gegn Val, eins gott að menn hysji upp um sig brækurnar og rústi þessum leik!

Annars er stórleikur á morgun, Liverpool-man utd. Það verður vonandi eitthvað skárra en þessi hörmungarleikur sem var boðið upp á í laugardalnum.

Ég lýsi hér með yfir þjóðarsorg.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s