Frábært framtak!


Ég má til með að benda á þetta en þetta er ungur íslenskur bloggari sem er að halda uppboð á hlutum sem hann hefur ekki þörf fyrir, til styrktar börnum í Mið-Ameríku(en löndin þar eru mjög fátæk). Margir mjög sniðugir hlutir þarna(playstation 2 tölva, Xbox leikir, myndavél, þurrkari, Real Madrid treyja, geisladiskar og DVD diskar).

Legg ég til að fólk bjóði í eitthvað af þessu og taki þetta til fyrirmyndar. Það eru ótrúlegustu hlutir sem við eyðum í sem gætu alveg eins farið til fólks sem þarf mun meira á peningunum að halda og ég held það sé góð regla að hætta að gefa hefðbundnar jólagjafir og gefa þær þess í stað fólkinu sem þarfnast þeirra mest. Þetta ætlar Jón Gnarr að gera, og ég held ég geri þetta líka. Svo ef fólk vill endilega gefa pakka þá er að sjálfsögðu hægt að kaupa sér t.d. Let them know it’s christmas diskinn (ef hann er seldur í ár) og gefa fólki hann, en ágóðinn af disknum rennur til aðstoðar í Afríku.

Auglýsingar

One thought on “Frábært framtak!

  1. Mummi átti mandolín, gamla munnhörpu og sög, snæddi mör og magarín, kunni miljón sálmalög… o.s.frm..:p hehehe þetta er fyndinn texti…:p bara koma því á framfæri.. allavega flott síða og kauptu eithvað af þessu uppboði til að styrkja drengur! 😛 blæblæ

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s