Löndön kolling

Jábba, fer til Liverpool og Löndön milli jóla og nýárs(25.des-1.jan). Það verður án efa geggjó þar sem ég mun sjá 3 Liverpool leiki,(Liverpool-Newcastle, Everton-Liverpool og Liverpool-WBA).
Verst að ég þarf að vera í Everton stúkunni á Everton-Liverpool leiknum og þar sem leikirnir verða ekki mikið heitari þá verð ég að gjöra svo vel að fagna MEÐ everton mönnunum og ekki fagna með liverpool, þar sem það myndi gera það verkum að ég myndi deyja.
—-
Ég mun eyða áramótunum í Löndön og það verður örugglega skemmtilegt, væri þó meira til í að sjá hin klassísku íslenskju sprengjugeðveiki, en það kemur sprengjugeðveiki eftir þessa sprengjugeðveiki svo ég get verið rólegur. En veit það eitthver, er bannað að kaupa flugelda í Englandi?

Auglýsingar

2 thoughts on “Löndön kolling

  1. Ooooh! Þú þarna heppni bastarður!Þrír Liverpool leikir! Ég get nú reyndar kætt mig við það að ég fer líka á Anfield ef ekki í vetur, þá allavegana næsta vetur… Gaman gaman verður þá…Og já, er ekki flugeldabann í flestum þessum „stóru“ löndum?En eitt enn… Hvernig ætlarðu að fara að því að haldast þér heilum á meðal Everton áhangandanna? Sé þig ekki fyrir mér syngjandi Everton söngva eða fara í fýlu við Liverpool mörk 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s