Skemmtilegur leikur

Fann þennan skemmtilega bloggleik á eitthverri síðunni, þannig er málið að þið svarið hér í kommentunum fyrir neðan(segið bara hæhæ eða eitthvað) og ég svara þessum spurningum um ykkur:

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

Semsagt, segjum að Dalí myndi kommenta hér, myndi ég svara:
1.voooo ooo
2.Dalminn
3. Hundamatur
4. Þgar ég hélt á þér og missti þig(bara smá) þegar þú varst hvolpur
5.Hund
6. Hvernig er að vera hundur?
7. Settu þetta á bloggið þitt Dalí

Auglýsingar

4 thoughts on “Skemmtilegur leikur

  1. 1.Greddurokk og gítar2. Ace of spades, af því bara3.Mountain djú4.Fyrst þegar ég sá þig niðurlútan eftir að eitthver hafði strítt þér, en man eftir að hafa talað almennilega við þig á lönum í níunda bekk, good times :D5.Stökkmús6.Af hverju allar þessar plebbamyndir?7. Settiddábloggiððitt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s