Jólin

íPoddinn minn bilaði í morgun. Því var ég ekki með neina tónlist til að hlusta á við útburðinn. En ég held þetta hafi verið lán í óláni því að þegar ég var að bera út fann ég fyrir hinum sanna anda jólanna, í fyrsta skipti. Var að verða frekar vonlaus á þetta allt saman en þegar ég fór að bera út snjóaði jólalegasta snjó sem ég hef séð, snjókornin flugu hægt og rólega til jarðar og kyrrðin var algjör. Dásamlegt alveg hreint.
——-
Annars bara gleðileg jól allir saman, fer til Englands á jóladag og kem aftur á nýársdag þannig að það verður væntanlega ekki mikið um blogg þangað til, nema ég komist í tölvu í Englandi.

Auglýsingar

One thought on “Jólin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s